Í dag, 10. september, er Guli dagurinn - alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og geðræktar. Dagurinn er partur af átakinu Gulur september, sem hefur það að markmiði að verkja athygli á geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum.
Í tilefni af Gula deginum kom starfsfólk á skrifstofum Daga saman og hlustaði á stutt erindi um geðheilbrigði og geðrækt. Gaman var að sjá hvað mörg klæddust gulu í tilefni dagsins.
Það var bæði hátíðleg og notaleg stund þegar Gullna brosið var afhent miðvikudaginn 8.október.
Starfsfólk Daga tók virkan þátt í Mannauðsdeginum sem haldinn var í Hörpu síðasta föstudag.
Við hjá Dögum höfum fengið endurvottun samkvæmt ISO 14001, alþjóðlegum staðli í umhverfisstjórnun.