Fréttir
Gullna brosið afhent við hátíðlega athöfn
Það var bæði hátíðleg og notaleg stund þegar Gullna brosið var afhent miðvikudaginn 8.október.
Dagar á Mannauðsdeginum í Hörpu
Starfsfólk Daga tók virkan þátt í Mannauðsdeginum sem haldinn var í Hörpu síðasta föstudag.
ISO 14001 endurvottun - öll starfsemi Daga vottuð
Við hjá Dögum höfum fengið endurvottun samkvæmt ISO 14001, alþjóðlegum staðli í umhverfisstjórnun.
Guli dagurinn
Í tilefni af Gula deginum kom starfsfólk á skrifstofum Daga saman og hlustaði á stutt erindi um geðheilbrigði og geðrækt.
Dagar styðja Hinsegin daga 2025
Við erum stolt af því að styðja Hinsegin daga og standa með LGBTQIA+ samfélaginu – ekki bara þessa viku, heldur allt árið.
Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
Brynhildur hefur verið með okkur frá árinu 2023 og stýrt Þjónustu- og ræstingasviði – þar sem hún hefur leitt skipulagsbreytingar og þróun með góðum árangri.
Gleði og fjör á Fjölskylduhátíð Daga í Árbæjarsafni 🎉
Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.
Dagafréttir
Dagafréttir eru fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum.
Sjálfbærniskýrsla Daga 2024
Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.