Fasteignaumsjón

Eldvarnarfulltrúi

Tryggðu öryggi starfsfólks og rekstrar með því að hafa eldvarnir í lagi í þinni starfsemi.

Dagar bjóða eigendum og forráðamönnum fasteigna sem falla undir lög um mannvirki 19. gr. – 723/2017 að gegna hlutverki eldvarnarfulltrúa fyrir þeirra hönd og sjá þannig um að virkum eldvörnum sé sinnt.

Fá tilboð í þjónustu
HAFA SAMBAND

Umsjón og eigið eldvarnaeftirlit

Umsjón og eftirlit með eldvörnum fyrir hönd eiganda og/eða forráðamanns.

Samskipti við slökkvilið

Annast samskipti við slökkvilið hvers svæðis og tekur þátt í tilkynntum eftirlitsskoðunum slökkviliðs.

Eftirfylgni athugasemda

Fylgir eftir athugasemdum sem gerðar hafa verið í eigin skoðunum og opinberum skoðunum.

Eigið eldvarnaeftirlit húseigenda

Sér um eigið eftirlit húseigenda á brunavörnum og aðstoðar við brunaæfingar.

Skjalfesting brunavarnabúnaðar

Sér um skjalfestingu á virkni og eftirliti brunavarnarbúnaðar.

umsjón áætlana og reglna

Sér um að neyðaráætlunum og umgengnisreglum sé við haldið og þær uppfærðar.

PANTAÐU SAMTAL OG FINNUM LAUSN SEM HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI

Loading...