Við sjáum um gler- og gluggaþvott fyrir fjölda viðskiptavina og notum þær aðferðir og tækni sem henta hverju sinni.
Hvort sem það er samningur um gluggaþvott með reglulegu millibili eða stakur gluggaþvottur.
Regluleg hreinsun glerflata stuðlar að aðlaðandi vinnuumhverfi.
Fjölbýli, stofnanir, verslanir og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.