Sérþrif

Gler- og gluggaþvottur

Við sjáum um gler- og gluggaþvott fyrir fjölda viðskiptavina og notum þær aðferðir og tækni sem henta hverju sinni.

fá tilboð í þjónustu
HAFA SAMBAND

HVERJAR ERU YKKAR ÞARFIR?

Hvort sem það er samningur um gluggaþvott með reglulegu millibili eða stakur gluggaþvottur.

GLERVEGGIR OG HANDRIÐ

Regluleg hreinsun glerflata stuðlar að aðlaðandi vinnuumhverfi.

FYRIR HVERJA?

Fjölbýli, stofnanir, verslanir og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.

Pantaðu samtal og finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki/húsfélagi

Loading...