Dagar eru meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna „Vinnustaður í fremstu röð 2024“.
Hópur öflugra kvenstjórnenda fer fyrir 700 manna starfsliði hjá Dögum og lögð er áhersla á að umhverfið á vinnustaðnum sé fjölskylduvænt og að starfsfólk fái tækifæri til að vaxa í starfi. Traust og góð teymisvinna er lykilatriði í starfseminni að sögn Drífu K. Guðmundsdóttur Blöndal, teymisstjóra fyrirtækjalausna Daga.
Janúar er frábær tími til að bæta vinnuumverfið. Hér eru nokkur atriði sem eru líkleg til að draga úr streitu og auka starfsánægju.