Fagmennska í framkvæmd

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 750 einstaklingar um allt land.

Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.

Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.

HAFA SAMBAND

Fréttir

21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT
3
.
March
2025

Bilun í símkerfi mánudaginn 3. mars

Vegna bilunar í símkerfi mánudaginn 3. mars viljum við benda fólki að senda fyrirspurnir með tölvupóst á mottaka@dagar.is.

LESA FRÉTT
18
.
February
2025

Fréttatilkynning frá Dögum

Í ljósi fréttaflutnings, vilja Dagar árétta að fyrirtækið greiðir laun í samræmi við gildandi kjarasamninga og allar kjarasamningsbundnar hækkanir hafa verið framkvæmdar undantekningarlaust.

LESA FRÉTT
17
.
February
2025

Viðhald gólfa á veturna

Veturinn er krefjandi árstíð þegar kemur að viðhaldi gólfa, enda berst oft inn snjór, salt og sandur sem hefur slæm áhrif á yfirborð gólfa.

LESA FRÉTT
29
.
January
2025

Daga-app – Stafrænt samfélag fyrir starfsfólk

Við erum stolt af Daga-appinu, stafrænu samfélagi sem var þróað sérstaklega til að bæta samskipti og auka aðgengi starfsfólks að mikilvægum upplýsingum.

LESA FRÉTT
29
.
January
2025

Dagar eru vinnustaður í fremstu röð 2024

Dagar eru meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna „Vinnustaður í fremstu röð 2024“.

LESA FRÉTT
29
.
January
2025

„Krafturinn í konum er magnaður“

Hóp­ur öfl­ugra kven­stjórn­enda fer fyr­ir 700 manna starfsliði hjá Dög­um og lögð er áhersla á að um­hverfið á vinnustaðnum sé fjöl­skyldu­vænt og að starfs­fólk fái tæki­færi til að vaxa í starfi. Traust og góð teym­is­vinna er lyk­il­atriði í starf­sem­inni að sögn Drífu K. Guðmunds­dótt­ur Blön­dal, teym­is­stjóra fyr­ir­tækjalausna Daga.

LESA FRÉTT
23
.
January
2025

Nýtt ár – nærandi upphaf

Janúar er frábær tími til að bæta vinnuumverfið. Hér eru nokkur atriði sem eru líkleg til að draga úr streitu og auka starfsánægju.

LESA FRÉTT
23
.
December
2024

Gleðilega hátíð!

Við óskum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári 🎄

LESA FRÉTT