Gullna brosið afhent

Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki. Viðurkenningar voru veittar bæði í Höfuðstöðvum Daga í Garðabæ og í húsnæði Daga á Akureyri. Alls fengu 17 aðilar Gullna brosið að þessu sinni.

Nöfn þeirra sem fengu Gullna brosið í Garðabæ:

Agluona Nakinyte

Andrzej Kasztelan

Angelika Cwikla

Anna Izabela Matysko

Anna Wronek

Bozena Sabat

Darius Adam Bednarek

Davida Perkolaj

Iwona Grygo

Laura Asare

Lukasz Marek Mrugacz

Renata Jakuntaviciene

Sotirios Pratsas

Tomasz Skiba

Nöfn þeirra sem fengu Gullna brosið á Akureyri:

Jenni Marika Kekkonen

Natalia Krzykowska

Unnur Hrafnsdóttir

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju og erum þakklát fyrir framúrskarandi störf þeirra!

Við hvetjum viðskiptavini til að koma jákvæðri endurgjöf á framfæri til að hjálpa okkur að efla starfsánægju og hrósa fyrir vel unnin störf. Einnig hvetjum við starfsfólk Daga til að senda inn ábendingar um frábæra frammistöðu samstarfsfólks og stuðla þannig að auknum liðssanda og samstöðu.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT
3
.
March
2025

Bilun í símkerfi mánudaginn 3. mars

Vegna bilunar í símkerfi mánudaginn 3. mars viljum við benda fólki að senda fyrirspurnir með tölvupóst á mottaka@dagar.is.

LESA FRÉTT