Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum. Skýrslan er liður í stefnumarkandi vinnu Daga að sjálfbærari framtíð, aukinni samfélagsábyrgð og gegnsæi í rekstri.
Skýrsluna má nálgast hér: Sjálfbærniskýrsla Daga 2024.
Starfsfólk Daga og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á Fjölskylduhátíð í Árbæjarsafni í síðustu viku.
Dagafréttir eru fréttabréf Daga sem ætlað er að veita innsýn í verkefnin okkar, starfsfólkið og lífið á vinnustaðnum.
Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.