Umhverfi sem hæfir framtíðinni

Nútímalegt og aðlaðandi starfsumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja hvaða kröfur viðskiptavinir og starfsfólk gera um upplifun af starfseminni​.

Eitt stærsta viðfangsefnið er að aðlaga reksturinn að þeim tólum og tækjum sem verða í boði í framtíðinni. Þessi fyrirtæki munu taka af skarið og vera leiðandi í þeirri þróun.

Fyrirtæki framtíðarinnar leggja áherslu á vellíðan starfsfólks og upplifun þeirra og viðskiptavina. Stjórnendur vita hvernig á að efla og styðja sköpunargleði starfsfólks og möguleikann til að taka þátt í nýsköpun og framþróun.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
11
.
November
2024

Dagar endurnýja samning við Bara tala

Dagar hafa endurnýjað samning sinn við íslenskunámsappið Bara tala vegna mikillar ánægju starfsfólks. Bara tala byggir á gervigreind og íslenskri máltækni sem gerir notendum kleift að æfa íslensku í gegnum samtöl og fá endurgjöf í rauntíma.

LESA FRÉTT
1
.
November
2024

Dagar í hópi framúrskarandi fyrirtækja samkvæmt Creditinfo

Við hjá Dögum erum afar stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2024.

LESA FRÉTT
17
.
October
2024

„Ég er hraust, ég er sterk, ég get þetta!“

Heiða er 58 ára og hefur starfað sem þjónustustjóri hjá Dögum og ISS, forvera þess, frá 2008. Heiða greindist með brjóstakrabbamein árið 2021 og gekk í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð en hefur verið krabbameinslaus frá því í byrjun árs.

LESA FRÉTT