Umhverfi sem hæfir framtíðinni

Nútímalegt og aðlaðandi starfsumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja hvaða kröfur viðskiptavinir og starfsfólk gera um upplifun af starfseminni​.

Eitt stærsta viðfangsefnið er að aðlaga reksturinn að þeim tólum og tækjum sem verða í boði í framtíðinni. Þessi fyrirtæki munu taka af skarið og vera leiðandi í þeirri þróun.

Fyrirtæki framtíðarinnar leggja áherslu á vellíðan starfsfólks og upplifun þeirra og viðskiptavina. Stjórnendur vita hvernig á að efla og styðja sköpunargleði starfsfólks og möguleikann til að taka þátt í nýsköpun og framþróun.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
23
.
December
2024

Gleðilega hátíð!

Við óskum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári 🎄

LESA FRÉTT
10
.
December
2024

Umhverfis- og öryggisvika Daga 2024

Umhverfis- og öryggisvika Daga var haldin dagana 2.–6. desember með það að markmiði að efla öryggis- og umhverfisvitund starfsfólks með fræðslu og nærandi samveru.

LESA FRÉTT
9
.
December
2024

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar

500 stærstu 2023/2024, bók Frjálsrar Verslunar, kom út í síðustu viku. Þar ræddi Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Daga, við blaðamann um þróun starfsemi fyrirtækisins á undanförnum árum.

LESA FRÉTT