Verðmætari vinnuvika

Til að laða að sér og halda í hæfileikaríkt starfsfólk þarf að bjóða því upp á framúrskarandi upplifun og nærandi umhverfi á vinnustað. En hvernig skapar maður nærandi umhverfi fyrir starfsfólk?

Nærandi vinnuumhverfi snýst ekki einungis um útlit, þægindi, öryggi og hreinlæti á vinnustað. Einnig þarf að ganga úr skugga um að umhverfið sé hvetjandi og andlega nærandi, þar sem er hlúð að líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu hliðinni. Með því að setja vellíðan og starfsánægju í forgang stuðlum við að nærandi vinnuumhverfi. Nærandi samskipti eru hluti af því aðskapa nærandi umhverfi á vinnustaðnum.

Hreyfumst saman í átt að öruggara, fallegra og uppbyggilegra umhverfi.

Dagar skapa nærandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT
3
.
March
2025

Bilun í símkerfi mánudaginn 3. mars

Vegna bilunar í símkerfi mánudaginn 3. mars viljum við benda fólki að senda fyrirspurnir með tölvupóst á mottaka@dagar.is.

LESA FRÉTT
18
.
February
2025

Fréttatilkynning frá Dögum

Í ljósi fréttaflutnings, vilja Dagar árétta að fyrirtækið greiðir laun í samræmi við gildandi kjarasamninga og allar kjarasamningsbundnar hækkanir hafa verið framkvæmdar undantekningarlaust.

LESA FRÉTT