Dagar buðu lægst í úboði Sveitafélagsins Árborgar í ræstingar

Samtals er það um 25 þús m2 sem starfsfólk Daga sjá um að þrífa og hreingera á hverjum degi en nýr samningur tók  gildi 1. janúar s.l.

Alls starfa 45 starfsmenn hjá Dögum á Suðurlandi en þjónustufulltrúi Daga á Suðurlandi er Kristrún Agnarsdóttir. 

Á meðfylgjandi mynd eru Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar og Björk Baldvinsdóttir, sviðsstjóri sölu-og viðskiptaþróunar hjá Dögum að skrifa undir samninginn en ásamt þeim eru Ívar Harðarson, sviðsstjóri ræstingarsviðs og Kristrún Agnarsdóttir þjónustufulltrúi Daga á Suðurlandi.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
11
.
November
2024

Dagar endurnýja samning við Bara tala

Dagar hafa endurnýjað samning sinn við íslenskunámsappið Bara tala vegna mikillar ánægju starfsfólks. Bara tala byggir á gervigreind og íslenskri máltækni sem gerir notendum kleift að æfa íslensku í gegnum samtöl og fá endurgjöf í rauntíma.

LESA FRÉTT
1
.
November
2024

Dagar í hópi framúrskarandi fyrirtækja samkvæmt Creditinfo

Við hjá Dögum erum afar stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2024.

LESA FRÉTT
17
.
October
2024

„Ég er hraust, ég er sterk, ég get þetta!“

Heiða er 58 ára og hefur starfað sem þjónustustjóri hjá Dögum og ISS, forvera þess, frá 2008. Heiða greindist með brjóstakrabbamein árið 2021 og gekk í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð en hefur verið krabbameinslaus frá því í byrjun árs.

LESA FRÉTT