Dagar voru lægstir í útboði á ræstingu á átta leikskólum Akureyrarbæjar ásamt Hlíðaskóla.
Dagar hafa mikla reynslu af þrifum á leikskólum og hafa um árabil séð um ræstingar á vel á annað hundrað leikskólum í Reykjavík,Hafnarfirði, Kópavogi, Árborg og Reykjanesbæ.
Leikskólarnir eru ræstir alla virka daga og er það mikilvægur þáttur í að tryggja öryggi barna og starfsfólks leikskólanna.
Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.
Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.
Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.