Dagar sjá um ræstingu fyrir Landspítala

Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, kvennadeild og augndeild, alls 38.000 m2.

Ræstingin hófst 1.apríl s.l en um er að ræða ræstingu í samræmi við staðlana: INSTA 800 og DS 2451-10, en þeir staðlar eru m.a. gæðametnir með úttektum. Samhentur hópur starfsmanna og stjórnenda Daga um 35 manns, sér um að sinna daglegri ræstingu á spítalanum og sinnir því krefjandi starfi með bros á vör.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Gullna brosið afhent

Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.

LESA FRÉTT
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT