Dagar hf. eru meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2018.
Vottunin er merki um að fyrirtækið byggir rekstur sinn á sterkum stoðum og er vitnisburður um framúrskarandi rekstur Daga. Í greiningu Creditinfo eru bornar saman lykiltölur í rekstri við atvinnugreinina í heild og eru Dagar stærsta fyritækið í atvinnugreininni hreingerningarþjónusta á Íslandi samkvæmt Creditinfo.
Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.
Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.
Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.