Fyrirtækið byggir á mannauði

Markmið Daga er að vera fremsta þjónustufyrirtæki á landinu. Það er leiðandi í fasteignaumsjón

og býður fjölbreytta þjónustu. Áhersla er á að fjölbreytt liðsheild sé við stjórn fyrirtækisins.

Sjá viðtalið í heild sinni inn á Fréttablaðinu: https://www.frettabladid.is/kynningar/fyrirtki-byggir-a-mannaui/

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Gullna brosið afhent

Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.

LESA FRÉTT
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT