Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna

Dagar héldu erindi um ábyrga notkun hreingerningarefna, fræðslu og þjálfun starfsmanna í þrifum, á ráðstefnu sem Vinnueftirlitið hélt nýverið. Agata T. Siek gæðastjóri og Ívar Harðarson sviðstjóri ræstingarsviðs Daga höfðu veg og vanda að kynningu erindisins.

Fram kom í erindi Agötu, mikilvægi fræðslu og stuðnings við starfsmenn í gegnum kennslu. Ítarlegar vinnulýsingar væru gerðar á verkinu, þar sem bæði notkun efna og áhalda væri á tungumáli starfsmannsins, með því væru skapaðar bestu vinnu og öryggisaðstæður. Ábyrg notkun hreingerningarefna væru Dögum ofarlega í huga og væri fyrirtækið Svansvottað.

Tenglar
Tenglar
HAFA SAMBAND
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Gullna brosið afhent

Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.

LESA FRÉTT
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT