Tilkynningar vegna veikinda / forfalla / fjarvista hjá Dögum
Langtímaveikindi/fjarvistir skil á veikindavottorðum:
Hafi starfsmaður verið frá vegna veikinda eða í kjölfar slyss lengur en 2 vinnudaga samfleytt skal hann skila inn læknisvottorði þegar hann kemur aftur til starfa. Vottorð eru endurgreidd af Dögum
___
Powiadomienia o chorobie /absencji /nieobecnosci do Dagar
Zaswiadczenie lekarskie
Długotrwała absencja chorobowa / nieobecność w pracy:
Jeśli pracownik był nieobecny z powodu choroby lub jest po wypadku przez dluzej niż 2 dni robocze, musi dostarczyc zaświadczenie lekarskie po powrocie do pracy.Koszt zaswiadczenia jest zwracany.
___
Notification of illness/absence due to short-term illness / absenteeism.
Long-term sickness absence/absenteeism.
If an employee has been absent due to illness or following an accident for more than 2 working days, he/she must hand in a medical certificate when he/she returns to work.
Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.
Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.
Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.