Dagar létta fyrirtækjum lífið með daglegum rekstri og viðhaldi fasteigna

Fréttablaðið birti 3. maí sl. samtal við forstjóra Daga, Pálmar Óla Magnússon, þar sem fjölbreytt þjónusta fasteignaumsjónarsviðs Daga var rædd.

"Fasteign er oftar en ekki ein stærsta fjárfesting og verðmætasta eign einstaklinga og fyrirtækja. Til að hámarka ávinning af þeirri fjárfestingu er mikilvægt að haga umsjón með fasteigninni á skipulegan hátt þannig að ástand, ásýnd og virkni eignarinnar leiði af sér að eignin sé í senn arðbær fjárfesting fyrir eigendur og hentug og eftirsóknarverð aðstaða fyrir notendur hennar,“ kom Pálmar meðal annars inn á.

Þar að auki ræddu þau þróun markaðarins, fjölbreytileika þjónustuframboðs Daga og mikilvægi þess að nýta óháða aðila í eftirlitshlutverk eins og eldvarnaeftirlit.

Smellið hér eða á hlekkinn undir myndinni til að lesa alla greinina.

HAFA SAMBAND
7
.
April
2025

Sjálfbærniskýrsla Daga 2024

Dagar hf. hafa nú birt sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024, þar sem gerð er grein fyrir helstu markmiðum, aðgerðum og árangri fyrirtækisins í loftslags- og umhverfismálum.

LESA FRÉTT
7
.
April
2025

Gullna brosið afhent

Nú á dögunum afhentum við Gullna brosið, sem er viðurkenning til starfsfólks og byggir á ábendingum, hrósi og endurgjöf frá viðskiptavinum ásamt tilnefningum frá stjórnendum og samstarfsfólki.

LESA FRÉTT
21
.
March
2025

Dagar taka sjálfbærni skrefi lengra með SURE hreinsiefnum

Við hjá Dögum erum stolt af skrefi, sem tekið var síðasta haust, í átt að umhverfisvænni ræstingum - innleiðingu SURE hreinsiefna í daglegri ræstingu.

LESA FRÉTT