Fagmennska í framkvæmd

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 750 einstaklingar um allt land.

Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.

Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.

HAFA SAMBAND

Fréttir

27
.
July
2018

Dagar sjá um ræstingu fyrir Landspítala

Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, Kvennadeild og Augndeild,

LESA FRÉTT
14
.
June
2018

Nýir starfsmenn

Dagar hafa ráðið Pálmar Örn Þórisson, sem sviðsstjóra Fasteignaumsjónarsviðs. Fasteignaumsjónarsvið Daga býður fasteignaeigendum upp á …

LESA FRÉTT
10
.
April
2018

Dagar - Nýtt nafn með bros á vör

ISS Ísland kynnti í dag nýtt nafn á fyrirtækið sem tekur við eftir umfangsmikla endurskipulagningu og stefnumótun í kjölfar eigendaskipta á síðasta ári.

LESA FRÉTT
10
.
April
2018

Dagar taka í notkun sjálfvirka gólfþvottavél

Dagar hafa tekið í notkun sjálfvirka gólfþvottavél eða vélmenni og er þar með fyrsta ræstingarfyrirtækið hérlendis til að nýta sér nýja tækni …

LESA FRÉTT
10
.
April
2018

Tilkynningar vegna veikinda / forfalla / fjarvista hjá Dögum

Frá og með 01.05.2018 Starfsmaður skal tilkynna veikindi/forföll/fjarvistir til þjónustufulltrúa síns, sem sendir tölvupóst á þjónustuver Daga …

LESA FRÉTT