Fréttir
Dagar sjá um ræstingu fyrir Landspítala
Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, Kvennadeild og Augndeild,
Nýir starfsmenn
Dagar hafa ráðið Pálmar Örn Þórisson, sem sviðsstjóra Fasteignaumsjónarsviðs. Fasteignaumsjónarsvið Daga býður fasteignaeigendum upp á …
Dagar - Nýtt nafn með bros á vör
ISS Ísland kynnti í dag nýtt nafn á fyrirtækið sem tekur við eftir umfangsmikla endurskipulagningu og stefnumótun í kjölfar eigendaskipta á síðasta ári.
Dagar taka í notkun sjálfvirka gólfþvottavél
Dagar hafa tekið í notkun sjálfvirka gólfþvottavél eða vélmenni og er þar með fyrsta ræstingarfyrirtækið hérlendis til að nýta sér nýja tækni …
Tilkynningar vegna veikinda / forfalla / fjarvista hjá Dögum
Frá og með 01.05.2018 Starfsmaður skal tilkynna veikindi/forföll/fjarvistir til þjónustufulltrúa síns, sem sendir tölvupóst á þjónustuver Daga …