Fréttir
Gullna brosið
Gullna brosið er viðurkenning sem Dagar veita starfsmönnum til þess að þakka þeim og hrósa fyrir framúrskarandi störf. Haldið er kaffisamsæti starfsmanninum til heiðurs og er honum afhent viðurkenningarskjal og gjöf fyrir vel unnið verk.
Fjölskyldudagur Daga
Mikil eftirvænting er ávallt eftir fjölskyldudeginum okkar. Í ár líkt og undanfarin ár var dagurinn haldinn í Skemmtigarðinum í Gufunesi
SÁÁ nýtir heildarþjónustu Daga á veitinga,-ræstinga- og fasteignaumsjónarsviði
Dagar hafa tekið við veitingaþjónustu í mötuneytum SÁÁ fyrir Vog, Vík, Von og Vin.
Skyndihjálparnámskeið
Starfsmenn Daga lærðu grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun á námskeiði nýlega. Markmið með námskeiðinu er að þáttakendur verði hæfari til að veita fyrstu hjálp á slysstað.
Pálmar Óli nýr forstjóri Daga
Pálmar Óli Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Daga, en fyrirtækið er leiðandi í fasteignaumsjón, ræstingum og veitingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk.
Dagar stóðust INSTA 800 úttekt
Nú í febrúar var tekin svokölluð INSTA 800 úttekt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úttektin var unnin af verkfræðistofunni Eflu ásamt fulltrúum ISAVIA og stóðust Dagar úttektina.
Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Dagar hf. í hópi Framúrskarandi fyrirtækja 2018
Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna
Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna