Fagmennska í framkvæmd

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 750 einstaklingar um allt land.

Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.

Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.

HAFA SAMBAND

Fréttir

8
.
March
2022

Til hamingju með daginn konur!

Í dag er alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað og í ár er sérstök áhersla lögð á mikilvægi þess að hafna hlutdrægni og fordómum. Jafnrétti er ekki einungis á dagskrá einu sinni á ári, heldur er það ábyrgð okkar að stöðugt leggja áherslu á að skapa umhverfi og samfélag þar sem jöfn staða kynjanna er sjálfsögð og gripið sé til aðgerða sem brjóta niður ójafnvægi í samfélaginu og fagna fjölbreytileika ólíkra hópa.

LESA FRÉTT
15
.
February
2022

Dagar sinna eldvarnaeftirliti í 35 fasteignum Reita

Með auknu samstarfi taka Dagar að sér hlutverk eldvarnarfulltrúa í 35 fasteignum Reita sem spanna 123.000 fermetra og sjá um að virkum eldvörnum sé sinnt á samræmdan hátt.

LESA FRÉTT
21
.
January
2022

Öruggir viðburðir - 10 lykilatriði til að hafa í huga

Þó svo að tilgangurinn geti verið ólíkur þá eiga allir viðburðir það sameiginlegt að þið ætlið að ná saman hóp af fólki sem mun eiga samskipti sín á milli. Við tókum saman nokkra hluti sem er gott að hafa í huga þegar halda á viðburð.

LESA FRÉTT
11
.
January
2022

3 góð ráð varðandi líftíma gólfefna

Við höfum tekið eftir því að rekstraraðilar fasteigna vilja gera vel þegar kemur að viðhaldi gólfefna en þegar að er gáð þá gera margir þeirra sömu mistökin. Við höfum því takið saman 3 góð ráð sem gott er að hafa í huga til að hámarka líftíma gólfefna.

LESA FRÉTT
28
.
December
2021

4 aðgerðir sem lágmarka smithættu á vinnustaðnum þínum

Það eru ýmsir hlutir sem fyrirtæki ættu að huga að þegar kemur að því að lágmarka smithættu á vinnustöðum.

LESA FRÉTT
23
.
December
2021

Bestu óskir um gleðilega hátíð og gæfu á nýju ári

Við hjá Dögum sendum jóla- og nýárskveðjur til allra landsmanna og þökkum fyrir árið sem er að líða.‍

LESA FRÉTT
22
.
December
2021

23 viðurkenningar fyrir 345 ár í starfi

Þann 16. desember sl. afhentu Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Daga, og Sigríður Héðinsdóttir, mannauðsstjóri Daga, árlegar viðurkenningar fyrir starfsaldur hjá fyrirtækinu. Veittar voru viðurkenningar fyrir 10, 15 og 25 ára störf.

LESA FRÉTT
20
.
August
2021

Hreinlæti á vinnustöðum á COVID tímum

Ef sýktur aðili hefur verið í rými á síðastliðnum 24 tímum þá er þörf á því að ræsta og sótthreinsa þau rými sem einstaklingurinn hefur nýtt sér.

LESA FRÉTT
9
.
July
2021

Vinnuumhverfi á tímum breytinga

Viðmið vinnustaða um hvað einkennir heilbrigt og öruggt vinnuumhverfi hafa tekið breytingum eftir að heimsfaraldurinn fór að gera vart við sig. Nú þegar fyrirtæki eru í óða önn að opna dyr sínar á nýjan leik höfum við tekið eftir því að það eru ýmsir hlutir sem mikilvægt er að hafa í huga.

LESA FRÉTT