Fréttir
Fjölskyldudagur Daga
Fjölskyldudagur Daga haldinn með pompi og prakt í Skemmtigarðinum Grafarvogi. Margt var um manninn og lék veðrið við starfsmenn Daga og fjölskyldur þeirra.
Skipulag viðhalds innanhúss á haustmánuðum
Haustið nálgast og mikilvægt er að huga að undirbúningi fasteigna fyrir þennan árstíma. Í þessari grein höfum við tekið saman 4 ábendingar sem skipta máli fyrir innra umhverfi fasteigna.
Undirbúningur ytra umhverfis fasteigna á haustmánuðum
Haustið nálgast og mikilvægt er að huga að undirbúningi fasteigna fyrir þennan árstíma. Í þessari grein höfum við tekið saman 6 þætti sem skipta máli í viðhaldi ytra umhverfis fasteigna á haustmánuðum
6 góðar ástæður fyrir reglulegum gluggaþrifum
Það hefur sýnt sig að hreinir gluggar stuðla að bættri heilsu og bæta skap og vellíðan allra sem koma inn.
Sérhæfð þrif og áreiðanleg þjónusta í sjávarútvegi
Í aðdraganda sjávarútvegssýningarinnar 2022 tóku Fiskifréttir viðtal við Pálmar Óla Magnússon, forstjóra Daga, og fengu innsýn í þjónustu fyrirtækisins við sjávarútveginn.
Dagar styrkja Mottumars
Í mars tóku Dagar þátt í Mottumars átakinu og tókum við ákvörðun um að greiða tekjur af öllum nýjum mottusamningum í mars til Mottumars málefnisins.
Opinber innkaup – drifkraftur framfara
Í viðtal við forstjóra Ríkiskaupa, Björgvin Víkingsson, í viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 27. apríl s.l. undir yfirskriftinni „Það verða engar framfarir án breytinga“, er því lýst hvernig forstjórinn vill beita sér fyrir breyttri hugsun í því hvernig ríkið nálgast innkaup sín.
Dagar létta fyrirtækjum lífið með daglegum rekstri og viðhaldi fasteigna
Fréttablaðið birti 3. maí sl. samtal við forstjóra Daga, Pálmar Óla Magnússon, þar sem fjölbreytt þjónusta fasteignaumsjónarsviðs Daga var rædd.
Keflavíkurflugvöllur hlýtur verðlaun fyrir hreinlætisaðgerðir í heimsfaraldri
Keflavíkurflugvöllur hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á árinu 2021. Dagar hafa séð um öll þrif á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017 og vinnum við þar samkvæmt INSTA 800 gæðakerfinu.