Fréttir
Haustverkin utanhúss
Fyrirbyggjandi viðhald tryggir verðgildi og virkni fasteigna, auk öryggis og vellíðunar þeirra sem nýta þær. Þegar haustið nálgast er mikilvægt að undirbúa ytra umhverfi fasteigna með viðeigandi aðgerðum.
Haustverkin innanhúss
Reglulegt viðhald á innra umhverfi fasteigna er lykill að því að varðveita verðgildi og virkni þeirra, auk þess að tryggja öryggi og vellíðan. Hér snertum við á nokkrum punktum sem gott er aðhafa í huga þegar kemur að innra umhverfi fasteigna.
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“
Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun.
9-5: Besti tími dagsins
Í nærandi vinnuumhverfi þarf vinnustöð starfskrafts að vera hrein, örugg og vel við haldið. Nútímaleg og vönduð vinnuaðstaða stuðlar að vellíðan og ánægju á vinnustað.
Verðmætari vinnuvika
Nærandi vinnuumhverfi snýst ekki einungis um útlit, þægindi, öryggi og hreinlæti á vinnustað. Umhverfið þarf líka að vera hvetjandi og andlega nærandi, þar sem er hlúð að líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu hliðinni.
Umhverfi sem hæfir framtíðinni
Nútímalegt og aðlaðandi vinnuumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja kröfur framtíðarstarfsfólks og viðskiptavina sinna.
Einbeittu þér að þinni sérþekkingu – Dagar sjá um rest!
Hjá okkur færðu á einum stað alla þá þjónustu sem þú þarft til að reka þitt fyrirtæki eða fasteign. Þannig geturðu einfaldlega einbeitt þér að þinni kjarnastarfsemi – Dagar sjá um rest!
Nýr teymisstjóri Daga á Norðurlandi
Hugrún Ásdís Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin teymisstjóri Daga á Norðurlandi. Hún var áður hótelstjóri á Iceland hotels Collection by Berjaya. Hugrún mun vinna þvert á teymi og stýra frekari sókn Daga í margvíslegri fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum og ræstingum, en fyrirtækið flutti nýverið í nýstandsett húsnæði í miðbænum á Akureyri.
Fimm nýir stjórnendur hjá Dögum
Dagar hafa ráðið fimm nýja stjórnendur sem öll hafa þegar hafið störf. Þau taka einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Ráðningarnar eru liður í skipulagsbreytingum hjá Dögum sem tóku gildi í byrjun árs. Breytingarnar taka mið af stefnu Daga um að skapa framúrskarandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar.