Fagmennska í framkvæmd

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 750 einstaklingar um allt land.

Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.

Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.

HAFA SAMBAND

Fréttir

27
.
September
2024

Gluggaþvottameistari Daga 2024

Á dögunum héldu Dagar Meistaramót í gluggaþvotti, þar sem rúmlega 20 manns kepptu um titilinn Gluggaþvottameistari Daga 2024. Keppnin var hörkuspennandi og skemmtileg, þar sem starfsfólk úr ýmsum deildum fyrirtækisins spreytti sig.

LESA FRÉTT
23
.
September
2024

Nærandi samskipti

Nærandi samskipti eru hluti af því að skapa nærandi umhverfi fyrir hvers konar starfsemi. Fögnum hugmyndum, beitum virkri hlustun og veitum uppbyggilega endurgjöf. Þannig styrkjum við tengsl og stuðlum að nærandi starfsumhverfi.

LESA FRÉTT
16
.
September
2024

Haustverkin utanhúss

Fyrirbyggjandi viðhald tryggir verðgildi og virkni fasteigna, auk öryggis og vellíðunar þeirra sem nýta þær. Þegar haustið nálgast er mikilvægt að undirbúa ytra umhverfi fasteigna með viðeigandi aðgerðum.

LESA FRÉTT
3
.
September
2024

Haustverkin innanhúss

Reglulegt viðhald á innra umhverfi fasteigna er lykill að því að varðveita verðgildi og virkni þeirra, auk þess að tryggja öryggi og vellíðan. Hér snertum við á nokkrum punktum sem gott er aðhafa í huga þegar kemur að innra umhverfi fasteigna.

LESA FRÉTT
22
.
August
2024

„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun.

LESA FRÉTT
12
.
August
2024

9-5: Besti tími dagsins

Í nærandi vinnuumhverfi þarf vinnustöð starfskrafts að vera hrein, örugg og vel við haldið. Nútímaleg og vönduð vinnuaðstaða stuðlar að vellíðan og ánægju á vinnustað.

LESA FRÉTT
6
.
August
2024

Verðmætari vinnuvika

Nærandi vinnuumhverfi snýst ekki einungis um útlit, þægindi, öryggi og hreinlæti á vinnustað. Umhverfið þarf líka að vera hvetjandi og andlega nærandi, þar sem er hlúð að líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu hliðinni.

LESA FRÉTT
31
.
July
2024

Umhverfi sem hæfir framtíðinni

Nútímalegt og aðlaðandi vinnuumhverfi skiptir sífellt meira máli. Fyrirtæki framtíðarinnar skilja kröfur framtíðarstarfsfólks og viðskiptavina sinna.

LESA FRÉTT
22
.
July
2024

Einbeittu þér að þinni sérþekkingu – Dagar sjá um rest!

Hjá okkur færðu á einum stað alla þá þjónustu sem þú þarft til að reka þitt fyrirtæki eða fasteign. Þannig geturðu einfaldlega einbeitt þér að þinni kjarnastarfsemi – Dagar sjá um rest!

LESA FRÉTT