Fagmennska í framkvæmd

Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980. Hjá Dögum starfa um 750 einstaklingar um allt land.

Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón, vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.

Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.

HAFA SAMBAND

Fréttir

28
.
April
2020

Dagar semja við Opin Kerfi um rekstur tölvu- og upplýsingakerfa fyrirtækisins

Nýting skýjalausna Opinna Kerfa gerir starfsmönnum Daga kleift að sinna starfi sínu óháð staðsetningu og hafa aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsingum hvar og hvenær sem er.

LESA FRÉTT
11
.
March
2020

Aðgerðir Daga til forvarnar gegn COVID-19 útbreiðslu

Í síðastliðinni viku gripu Dagar til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir COVID-19 veirunnar. Fyrirtækið gegnir mikilvægu þjónustuhlutverki í samfélaginu en hjá því starfa 800 starfsmenn.

LESA FRÉTT
23
.
January
2020

Fyrirtækið byggir á mannauði

Markmið Daga er að vera fremsta þjónustufyrirtæki á landinu. Það er leiðandi í fasteignaumsjón og býður fjölbreytta þjónustu. Áhersla er á að fjölbreytt liðsheild sé við stjórn fyrirtækisins.

LESA FRÉTT
9
.
January
2020

Dagar buðu lægst í úboði Sveitafélagsins Árborgar í ræstingar

Um er að ræða ræstingar á átján stofnunum á vegum Árborgar

LESA FRÉTT
5
.
November
2019

Dagar styðja Neyðarkall björgunarsveitanna

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar standa fyrir árlegri fjáröflun sem kallast Neyðarkall björgunarsveitanna. Dagar hafa stutt átakið frá upphafi.

LESA FRÉTT
22
.
October
2019

Gullna brosið

Gullna brosið er viðurkenning sem Dagar veita starfsmönnum til þess að þakka þeim og hrósa fyrir framúrskarandi störf. Haldið er kaffisamsæti starfsmanninum til heiðurs og er honum afhent viðurkenningarskjal og gjöf fyrir vel unnið verk.

LESA FRÉTT
9
.
September
2019

Fjölskyldudagur Daga

Mikil eftirvænting er ávallt eftir fjölskyldudeginum okkar. Í ár líkt og undanfarin ár var dagurinn haldinn í Skemmtigarðinum í Gufunesi

LESA FRÉTT
25
.
June
2019

SÁÁ nýtir heildarþjónustu Daga á veitinga,-ræstinga- og fasteignaumsjónarsviði

Dagar hafa tekið við veitingaþjónustu í mötuneytum SÁÁ fyrir Vog, Vík, Von og Vin.

LESA FRÉTT
9
.
April
2019

Skyndihjálparnámskeið

Starfsmenn Daga lærðu grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun á námskeiði nýlega. Markmið með námskeiðinu er að þáttakendur verði hæfari til að veita fyrstu hjálp á slysstað.

LESA FRÉTT