Fréttir
Bestu óskir um gleðilega hátíð og gæfu á nýju ári
Við hjá Dögum sendum jóla- og nýárskveðjur til allra landsmanna og þökkum fyrir árið sem er að líða.
23 viðurkenningar fyrir 345 ár í starfi
Þann 16. desember sl. afhentu Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Daga, og Sigríður Héðinsdóttir, mannauðsstjóri Daga, árlegar viðurkenningar fyrir starfsaldur hjá fyrirtækinu. Veittar voru viðurkenningar fyrir 10, 15 og 25 ára störf.
Hreinlæti á vinnustöðum á COVID tímum
Ef sýktur aðili hefur verið í rými á síðastliðnum 24 tímum þá er þörf á því að ræsta og sótthreinsa þau rými sem einstaklingurinn hefur nýtt sér.
Vinnuumhverfi á tímum breytinga
Viðmið vinnustaða um hvað einkennir heilbrigt og öruggt vinnuumhverfi hafa tekið breytingum eftir að heimsfaraldurinn fór að gera vart við sig. Nú þegar fyrirtæki eru í óða önn að opna dyr sínar á nýjan leik höfum við tekið eftir því að það eru ýmsir hlutir sem mikilvægt er að hafa í huga.
Dagar hafa gengið til samstarfs við Vinnuvernd
Vinnuvernd sérhæfir sig í fjölbreyttri þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir á sviði öryggis og heilsuverndarmála. Markmiðið með þessari samvinnu er að þjónustan stuðli að auknum árangri, öryggi og vellíðan starfsmanna í vinnu og daglegu lífi.
Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á COVID tímum á Keflavíkurflugvelli
Dagar hafa séð um öll þrif hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli síðan í nóvember 2017. Á Keflavíkurflugvelli vinna Dagar eftir gæðastaðlinum INSTA 800.
Dagar taka við ræstingum Hveragerðisbæjar
Samningur um ræstingu á stofnunum Hveragerðisbæjar á milli Hveragerðisbæjar og Daga hf var undirritaður nýverið.
Velferðin sem við og starfsfólkið sköpum
Á hverjum degi vinnur starfsfólk Daga við að létta fyrirtæjum og stofnunum lífið á nánast öllum sviðum samfélagsins.
Dagar ræsta leikskóla Akureyrarbæjar
Dagar voru lægstir í útboði á ræstingu á átta leikskólum Akureyrarbæjar ásamt Hlíðaskóla.