Fréttir
Pálmar Óli nýr forstjóri Daga
Pálmar Óli Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Daga, en fyrirtækið er leiðandi í fasteignaumsjón, ræstingum og veitingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk.
Dagar stóðust INSTA 800 úttekt
Nú í febrúar var tekin svokölluð INSTA 800 úttekt í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úttektin var unnin af verkfræðistofunni Eflu ásamt fulltrúum ISAVIA og stóðust Dagar úttektina.
Framúrskarandi fyrirtæki 2018
Dagar hf. í hópi Framúrskarandi fyrirtækja 2018
Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna
Heilbrigðir vinnustaðir - meðferð hættulegra efna
Dagar sjá um ræstingu fyrir Landspítala
Dagar áttu hagkvæmara tilboðið af tveimur í útboði á ræstingum fyrir Landspítala aðalbyggingu á Hringbraut, Barnaspítala, Kvennadeild og Augndeild,
Nýir starfsmenn
Dagar hafa ráðið Pálmar Örn Þórisson, sem sviðsstjóra Fasteignaumsjónarsviðs. Fasteignaumsjónarsvið Daga býður fasteignaeigendum upp á …
Dagar - Nýtt nafn með bros á vör
ISS Ísland kynnti í dag nýtt nafn á fyrirtækið sem tekur við eftir umfangsmikla endurskipulagningu og stefnumótun í kjölfar eigendaskipta á síðasta ári.
Dagar taka í notkun sjálfvirka gólfþvottavél
Dagar hafa tekið í notkun sjálfvirka gólfþvottavél eða vélmenni og er þar með fyrsta ræstingarfyrirtækið hérlendis til að nýta sér nýja tækni …