Fréttir
Dagar ræsta Hörpu
Dagar áttu lægsta tilboðið í útboði á ræstingum í Hörpu og hafa þegar hafið störf í þessu einstaka tónlistar- og ráðstefnuhúsi á austurbakka Reykjavíkurhafnar.
Nýr fjármálastjóri Daga
Finnbogi Gylfason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Daga frá 1. september sl.
Dagar hafa flutt höfuðstöðvar sínar
Nýtt aðalaðsetur Daga er að Lyngási 17 í Garðabæ. Um er að ræða endurnýjað húsnæði sem sniðið er að þörfum fyrirtækisins.
Dagar hafa um árabil lagt ríka áherslu á jafnréttismál en meirihluti starfsfólks eru konur
Réttindi kvenna snerta alla
Dagar semja við Opin Kerfi um rekstur tölvu- og upplýsingakerfa fyrirtækisins
Nýting skýjalausna Opinna Kerfa gerir starfsmönnum Daga kleift að sinna starfi sínu óháð staðsetningu og hafa aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsingum hvar og hvenær sem er.
Aðgerðir Daga til forvarnar gegn COVID-19 útbreiðslu
Í síðastliðinni viku gripu Dagar til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir COVID-19 veirunnar. Fyrirtækið gegnir mikilvægu þjónustuhlutverki í samfélaginu en hjá því starfa 800 starfsmenn.
Fyrirtækið byggir á mannauði
Markmið Daga er að vera fremsta þjónustufyrirtæki á landinu. Það er leiðandi í fasteignaumsjón og býður fjölbreytta þjónustu. Áhersla er á að fjölbreytt liðsheild sé við stjórn fyrirtækisins.
Dagar buðu lægst í úboði Sveitafélagsins Árborgar í ræstingar
Um er að ræða ræstingar á átján stofnunum á vegum Árborgar
Dagar styðja Neyðarkall björgunarsveitanna
Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar standa fyrir árlegri fjáröflun sem kallast Neyðarkall björgunarsveitanna. Dagar hafa stutt átakið frá upphafi.